Í bítið er alla virka daga á Bylgjunni. Heimir Karlsson, og Gunnlaugur Helgason vakna eldsnemma og koma þér af stað alla morgna. Fylgstu með fréttum og taktu púlsinn á þjóðmálunum, færðinni, veðrinu og íþróttunum strax í bítið. Fréttastofa Bylgjunnar segir fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit og íþróttafréttir eru kl. 7.30 og 8.30.
Dagskráin í dag
Fylgstu með okkur
Facebook