konudagurinn17-761x260-2.png


Konudagur á Bylgjunni!

Konudagurinn er framundan og við hvetjum allar mæður, dætur, ömmur og vinkonur að taka þátt í konudagsleik hér á Bylgjunni.

Með flottum samstarfsaðilum veljum við heppnar konur sem vinna glæsilega gjafakörfur. Skráðu þig eða þína hér inn á Bylgjan.is, hver veit nema dagurinn verði örlítið skemmtilegri. Gjafakörfurnar gætu innihaldið:

 • Miða á Whitney Houston – The Greatest Love of All – Hljómleikasýninguna í Eldborg.
 • Sætt gjafabréf á Sæta Svíninu Gastro Pub við Ingólfstorg 
 • Dekurstund frá Óskaskrín – Upplifun í Öskju
 • Glæsilegur glaðningur frá Bailey´s
 • Lakkrís glaðning frá Nóa Siríus
 • Blómvönd frá Íslenskum blómabændum
 • Allar konur sem dregnar verða út fá glæsilegan kjól... Íslenska hönnun frá Jónu Maríu, Bæjarlind 16. 

 • Gleðilegan Konudag! Bylgjan


  *Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

  Með skráningu ferðu á Póstlista Bylgjunnar. Ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 30 dögum liðnum frá gjafadegi.

  Dagskráin í dag

  An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

  Fylgstu með okkur