Heilsuvara vikunnar á Bylgjunni eru nýir innocent plus safar sem innihalda ávexti, grænmeti og viðbætt vítamín. Þeir innihalda meðal annars blátt spirulina, engifer og matcha te og eru því fullkomnir með morgunmatnum, sem millimál eða þegar þig vantar orku inn í daginn.
Innocent plus safar – Öflug byrjun á deginum.
Skráðu þig til leiks hér að neðan og þú gætir unnið veglegan skammt af Innocent Plus
Dagskráin í dag
Fylgstu með okkur
Facebook