Leikir
  Midnaeturgeng761x260.png

  Bók vikunnar á Bylgjunni er Miðnæturgengið

  Miðnæturgengið er eftir breska grínleikarann og sjónvarpsmanninn David Walliams. Miðnæturgengið er bráðfyndin en um leið seiðmögnuð spennusaga um stórkostleg næturævintýri Tomma litla og fjóra vini hans sem dvelja saman á Spítala Hugins lávarðar. Íslensk börn hafa fyrir löngu tekið ástfóstri við bækur David Walliams sem nú er orðinn einn allra vinsælasti rithöfundur heims. Og ekki spillir svo fyrir snillingurinn Guðni Kolbeinsson þýðir bókina. Betra getur þetta ekki orðið. 


  Fylgstu með á Bylgjunni og þú gætir nælt þér í eintak af Miðnæturgenginu eftir David Walliams.  Ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.

  Dagskráin í dag

  An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

  Fylgstu með okkur