Komdu með til Dublin

Bylgjan ætlar í samstarfi við Úrval Útsýn, dagana 26.-29. nóvember, að skella sér til Dublin og  ætlar Partýstjórinn Ásgeir Páll sjá um stuðið. 

Dublin er höfuðborg Írlands og jafnframt stærsta borg landsins. Veitingahúsin, krárnar og nýtísku hótelin hafa lífgað uppá miðbæ Dublinar svo um munar. Menning, listir, hefðir og saga laða til sín fólk á öllum aldri auk þess sem tápmikið og fjörugt mannlífið heillar. 
Borgin iðar af fjöri fyrir jafnt unga sem aldna og allir finna skemmtun og stemmningu við sitt hæfi. Í Dublin er að finna allar helstu verslunarkeðjurnar svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hvort sem er verslun, veitingastaðir eða menning.

Smelltu hér og kynntu þér málið nánar!

Til baka

Dagskráin í dag

  • 06:50 - 10:00Í bítið
  • 10:00 - 12:00Ívar Guðmunds
  • 12:00 - 12:20Hádegisfréttir
  • 12:20 - 13:00Ívar Guðmundsson
  • 13:00 - 16:00Rúnar Róberts
  • 16:00 - 18:30Reykjavík síðdegis
  • 18:30 - 18:55Kvöldfréttir
  • 18:55 - 23:00Bragi Guðmunds
  • 23:00 - 06:50Bylgjutónlist

Fylgstu með okkur